MINITALIA
  • HEIM
  • HÉRUÐ ÍTALÍU
    • ABRUZZO
    • BASILICATA
    • CALABRÍA
    • CAMPANÍA
    • EMILIA - ROMAGNA
    • FRIULI - VENEZIA GIULIA
    • LAZIO
    • LÍGÚRÍA
    • LOMBARDÍA
    • MARCHE
    • MOLISE
    • PIEMONTE
    • PUGLIA
    • SARDINÍA
    • SIKILEY
    • TOSKANA
    • TRENTINO - ALTO ADIGE
    • ÚMBRÍA
    • VALLE D'AOSTA
    • VENETO
  • UPPSKRIFTIR
    • FORRÉTTIR
    • PASTA
    • RISOTTÓ
    • PIZZUR
    • AÐALRÉTTIR
    • EFTIRRÉTTIR
    • BRAUÐ OG KÖKUR
    • SÓSUR OG PESTÓ
  • VÍNDÓMAR
    • ÍTÖLSK VÍNGERÐ
    • VÍNHÉRUÐ ÍTALÍU >
      • SIKILEY
      • PIEMONTE
      • TOSKANA
      • ÚMBRÍA
      • VENETO
    • RAUÐVÍN
    • HVÍTVÍN
    • KOKTEILAR
  • FERÐALÖG
    • AMALFÍ
    • BOLOGNA
    • CAPRI
    • CINQUE TERRE
    • BERGAMO
    • FENEYJAR
    • GENÓA
    • LUCCA
    • MINORI
    • MÍLANÓ
    • PARMA
    • PISA
    • PORTOFINO
    • POSITANO
    • RAVELLO
    • SAN GIMIGNANO
    • SAN REMO
    • SIENA
    • TÓRÍNÓ
    • TRIESTE
    • VERONA
    • VIAREGGIO
  • LÍFSTÍLL
  • UM MINITALIA

Negroni Sbagliato – kannski kolvitlaus en svo sannarlega dásamlegur

7/29/2015

0 Comments

 
Kokteillinn Negroni Sbagliato, eða "Vitlaus Negroni", var fundinn upp af Mirko Stocchetto, barþjóni á barnum Bar Basso í Mílanó í kringum 1960. Þetta er afsprengi hins heimsfræga kokteils Negroni  en sagan segir að þessi útgáfa hafi orðið til þegar Mirko Stocchettohafi gert þau mistök að setja freyðivín í stað gins við gerð hins hefðbundna Negroni sem allir þekkja. Þetta er svo sannarlega gott dæmi um hvað mistök geta haft góða hluti í för með sér.
Picture
Hráefni
1) 3 cl. freyðivín, t.d. Prosecco Brut 2) 3 cl. Campari 3) 3 cl. Martini Rosso 4) Hálf appelsínusneið til skreytingar.

Aðferð
1) Blandið saman Campari og Martini Rosso í Old fashion glas með klaka 2) Bætið við freyðivíninu og hrærið varlega saman. 3) Skreytið með hálfri sneið af appelsínu.
0 Comments



Leave a Reply.

    Picture
© 2013 Minitalia.is - Allur réttur áskilinn - kjartan@minitalia.is