MINITALIA
  • HEIM
  • MATUR
    • ÍTÖLSK MATARGERÐ
    • ÍTALSKAR UPPSKRIFTIR >
      • FORRÉTTIR
      • PASTA
      • RISOTTÓ
      • PIZZUR
      • FRITTATA
      • AÐALRÉTTIR
      • EFTIRRÉTTIR
      • BRAUÐ OG KÖKUR
      • SÓSUR OG PESTÓ
    • HRÁEFNI
  • VÍN
    • ÍTÖLSK VÍNGERÐ
    • ÍTÖLSK VÍNHÉRUÐ >
      • PIEMONTE
      • SIKILEY
      • TOSKANA
      • ÚMBRÍA
      • VENETO
    • GÓÐ ÍTÖLSK VÍN >
      • RAUÐVÍN
      • HVÍTVÍN
  • FERÐALÖG
    • ABRUZZO
    • BASILICATA
    • CALABRÍA
    • CAMPANÍA >
      • AMALFÍ
      • CAPRI
      • MINORI
      • POSITANO
      • RAVELLO
    • EMILIA - ROMAGNA >
      • BOLOGNA
      • PARMA
    • FRIULI - VENEZIA GIULIA >
      • TRIESTE
    • LAZIO
    • LÍGÚRÍA >
      • CINQUE TERRE
      • GENÓA
      • PORTOFINO
      • SAN REMO
    • LOMBARDÍA >
      • MÍLANÓ
    • MARCHE
    • MOLISE
    • PIEMONTE >
      • TÓRÍNÓ
    • PUGLIA
    • SARDINÍA
    • SIKILEY
    • TOSKANA >
      • LUCCA
      • PISA
      • SAN GIMIGNANO
      • SIENA
      • VIAREGGIO
    • TRENTINO - ALTO ADIGE
    • ÚMBRÍA
    • VALLE D'AOSTA
    • VENETO >
      • BERGAMO
      • FENEYJAR
      • VERONA
  • LÍFSTÍLL
  • HÖFUNDURINN

Ítalskur sítrónukjúklingur - þessi er óendanlega mjúkur, ferskur og safaríkur

2/25/2015

0 Comments

 
Sítrónukjúklingur, eða Pollo al limone upp á ítölskuna, má finna í óteljandi myndum út um alla Ítalíu. Þetta er einn af þessum réttum þar sem hver fjölskylda hefur sína útgáfu, sitt tvist. Hverjum þykir sinn fugl fagur. Í þessari útgáfu er haldið tryggð við einfaldleikann í sinni skýrustu mynd og útkoma dásamleg. Óendanlega mjúkur, ferskur og safaríkur. Buon appetito!!!
Picture
Hráefni
1) 1 stk kjúklingur, skorinn í stóra bita 2) 2 stk hvítlauksrif, heil en kramin með hníf 3) 1stk sítróna 4) safi úr 1 sítrónu  5) 25 gr smjör 6) 2 msk ólífuolía 7) steinselja 8) salt 9) pipar

Aðferð
1) Hitið ofninn í 180 gráður. 2) Nuddið kjúklinginn varlega að innan með öðrum helmingnum af sítrónunni 3) Skerið hinn heminginn af sítrónunni í sneiðar og setjið þær inn í kjúklinginn ásamt helmingnum af smjörinu og hvítlauksrifunum. 4) Leggið kjúklingin á steikarfat með ólífuolíunni og því sem eftir er af smjörinu, saltið og piprið og steikið í ofni í 35 mínútur. 5) Þegar 35 mínútur eru liðnar þá þarf að taka kjúklinginn úr ofninu, hella sítrónusafanum úr hinni sítrónunni yfir hann og setja hann aftur inn í ofninn og steikja í 45 mínútur í viðbót uns kjötið er meyrt og gegnsteikt. 6) Skerið bak og bringu fuglsins í fjóra hluta, takið vængi og leggi af og setjið kjötið á heitt fat. 7) Stráið steinselju yfir og berið réttinn strax fram.
0 Comments



Leave a Reply.

© 2013 Minitalia.is - Allur réttur áskilinn - kjartan@minitalia.is