Hérna er myndband frá New York Times sem sýnir margt af því besta sem Mílanó, borgin mín, hefur upp á að bjóða. Það er einhvern veginn allt að gerast í þessari borg, allt á fullu, en á sama tíma er hún svo afslöppuð og notaleg.
Það er sérstaklega áhugavert að ferðast til Mílanó í ár þar sem borgin er gestgjafi heimssýningarinnar World Expo 2015 og bæði Icelandair og WOW air munu halda uppi áætlunarferðum til borgarinnar í allt sumar.
Það er sérstaklega áhugavert að ferðast til Mílanó í ár þar sem borgin er gestgjafi heimssýningarinnar World Expo 2015 og bæði Icelandair og WOW air munu halda uppi áætlunarferðum til borgarinnar í allt sumar.