MINITALIA
  • HEIM
  • HÉRUÐ ÍTALÍU
    • ABRUZZO
    • BASILICATA
    • CALABRÍA
    • CAMPANÍA
    • EMILIA - ROMAGNA
    • FRIULI - VENEZIA GIULIA
    • LAZIO
    • LÍGÚRÍA
    • LOMBARDÍA
    • MARCHE
    • MOLISE
    • PIEMONTE
    • PUGLIA
    • SARDINÍA
    • SIKILEY
    • TOSKANA
    • TRENTINO - ALTO ADIGE
    • ÚMBRÍA
    • VALLE D'AOSTA
    • VENETO
  • MATUR
    • FORRÉTTIR
    • PASTA
    • RISOTTÓ
    • PIZZUR
    • AÐALRÉTTIR
    • EFTIRRÉTTIR
    • BRAUÐ OG KÖKUR
    • SÓSUR OG PESTÓ
  • VÍN
    • VÍNHÉRUÐ ÍTALÍU >
      • SIKILEY
      • PIEMONTE
      • TOSKANA
      • ÚMBRÍA
      • VENETO
    • RAUÐVÍN
    • HVÍTVÍN
    • KOKTEILAR
  • FERÐALAGIÐ
    • AMALFÍ
    • BERGAMO
    • BOLOGNA
    • CAPRI
    • CINQUE TERRE
    • FENEYJAR
    • FLÓRENS
    • GENÓA
    • LUCCA
    • MINORI
    • MÍLANÓ
    • PARMA
    • PISA
    • PORTOFINO
    • POSITANO
    • RAVELLO
    • SAN GIMIGNANO
    • SAN REMO
    • SIENA
    • TÓRÍNÓ
    • TRIESTE
    • VERONA
    • VIAREGGIO
  • LÍFSTÍLLINN
  • UM OKKUR

Klukknaturninn "Campanile di Curon" - engar klukkur en hringir samt

4/16/2015

0 Comments

 
Í héraðinu Trentino-Alto Adige/Südtirol er að finna vatnið Lago di Resia sem varð til þegar stífla var byggð um miðja síðustu öld sem gerði það að verkum að tvö aðskilin vötn sameinuðust í eitt. Frægasta kennileiti Lago di Riesa er fjórtándu aldar klukknaturn, Campanile di Curon, sem hefur staðið tignarlega út í vatninu miðju síðan stíflan komst í gagnið. Á veturna þegar vatnið er ísilagt er hægt að komast alveg að turninum og má þá heyra klukkur hans hringja, algjörlega óháð þeirri staðreynd að þær voru fjarlægðar árið 1950.
Picture
0 Comments



Leave a Reply.

    Picture
© 2013 Minitalia.is - Allur réttur áskilinn - kjartan@minitalia.is