ítalir eru frægir fyrir að tala með höndunum og eiginlega öllum líkamanum. Það er bara ekki spurning hvað þú segir heldur hvernig þú segir það, hvernig svipbrigði þín eru og líkamstjáning. Hérna er skemmtilegt og fróðlegt myndband þar sem Carlo Aurucci fer í gegnum allar þessar handahreyfingar og segja okkur hvað þær þýða.