Ítalía er einkennist af mikilli náttúrufegurð, sögu og endalausri fjölbreytni. Rakst á áhugavert myndband þar sem brugðið er upp svipmyndum frá öllum héruðum landsins, allt frá ölpunum í norðri, niður eftir appeníuskaganum og sem leið liggur allt suður til Sikileyjar. Njótið!!!