MINITALIA
  • AFTUR HEIM
  • HÉRUÐ ÍTALÍU
    • ABRUZZO
    • BASILICATA
    • CALABRÍA
    • CAMPANÍA
    • EMILIA - ROMAGNA
    • FRIULI - VENEZIA GIULIA
    • LAZIO
    • LÍGÚRÍA
    • LOMBARDÍA
    • MARCHE
    • MOLISE
    • PIEMONTE
    • PUGLIA
    • SARDINÍA
    • SIKILEY
    • TOSKANA
    • TRENTINO - ALTO ADIGE
    • ÚMBRÍA
    • VALLE D'AOSTA
    • VENETO
  • UPPSKRIFTIR
    • FORRÉTTIR
    • PASTA
    • RISOTTÓ
    • PIZZUR
    • AÐALRÉTTIR
    • EFTIRRÉTTIR
    • BRAUÐ OG KÖKUR
    • SÓSUR OG PESTÓ
  • FERÐALAGIÐ
    • AMALFÍ
    • BERGAMO
    • BOLOGNA
    • CAPRI
    • CINQUE TERRE
    • FENEYJAR
    • FLÓRENS
    • GENÓA
    • LUCCA
    • MINORI
    • MÍLANÓ
    • PARMA
    • PISA
    • PORTOFINO
    • POSITANO
    • RAVELLO
    • SAN GIMIGNANO
    • SAN REMO
    • SIENA
    • TÓRÍNÓ
    • TRIESTE
    • VERONA
    • VIAREGGIO
  • UM MINITALIA

Spaghetti aglio, olio e peperoncino

7/14/2014

0 Comments

 
Spaghetti aglio, olio e pereroncino sem útleggst á íslensku Spaghetti með hvítlauk, olíu og chilli er ofureinfaldur réttur sem ættaður er frá héraðinu Abruzzo. Þennan einfalda rétt er hægt að töfra fram á örskotsstundu og hráefnin nánast alltaf til á hverju einasta ítalska heimili, tilvalinn skyndiréttur ef hungrið kallar.
Picture
Hráefni
1) 500 gr spaghetti 2) 1 dl ólífuolía 3) 4 hvítlauksrif, smátt söxuð 4) 2 meðalstórir chillibelgir, smátt saxaðir     5) Salt 6) 3 msk söxuð steinselja

Aðferð
1) Sjóðið pastað í söltuðu, farið eftir leiðbeiningunum á pakkanum og ofsjóðið það ekki. 2) Hitið á meðan ólífuolíuna og setjið hvítlaukinn út í ásamt chillibelgjunum. Steikið í nokkrar mínútur eða allt þar til hvítlaukurinn orðinn gullinn 3) Látið renna af pastanu um leið og það er soðið, og setjið það í skál. 4) Hellið sósunni brennheitri út á pastað og blandið vel saman. 5) Bætið að lokum við saxaðri steinselju og berið réttinn strax fram.

Njótið vel í góðra vina hópi.
0 Comments



Leave a Reply.

© 2013 Minitalia.is - Allur réttur áskilinn - [email protected]