MINITALIA
  • HEIM
  • HÉRUÐ ÍTALÍU
    • ABRUZZO
    • BASILICATA
    • CALABRÍA
    • CAMPANÍA
    • EMILIA - ROMAGNA
    • FRIULI - VENEZIA GIULIA
    • LAZIO
    • LÍGÚRÍA
    • LOMBARDÍA
    • MARCHE
    • MOLISE
    • PIEMONTE
    • PUGLIA
    • SARDINÍA
    • SIKILEY
    • TOSKANA
    • TRENTINO - ALTO ADIGE
    • ÚMBRÍA
    • VALLE D'AOSTA
    • VENETO
  • UPPSKRIFTIR
    • FORRÉTTIR
    • PASTA
    • RISOTTÓ
    • PIZZUR
    • AÐALRÉTTIR
    • EFTIRRÉTTIR
    • BRAUÐ OG KÖKUR
    • SÓSUR OG PESTÓ
  • VÍNDÓMAR
    • ÍTÖLSK VÍNGERÐ
    • VÍNHÉRUÐ ÍTALÍU >
      • SIKILEY
      • PIEMONTE
      • TOSKANA
      • ÚMBRÍA
      • VENETO
    • RAUÐVÍN
    • HVÍTVÍN
    • KOKTEILAR
  • FERÐALÖG
    • AMALFÍ
    • BOLOGNA
    • CAPRI
    • CINQUE TERRE
    • BERGAMO
    • FENEYJAR
    • GENÓA
    • LUCCA
    • MINORI
    • MÍLANÓ
    • PARMA
    • PISA
    • PORTOFINO
    • POSITANO
    • RAVELLO
    • SAN GIMIGNANO
    • SAN REMO
    • SIENA
    • TÓRÍNÓ
    • TRIESTE
    • VERONA
    • VIAREGGIO
  • LÍFSTÍLL
  • UM MINITALIA

Pesto alla genovese - dásamleg sósa, tilbúin á augabragði

4/7/2015

0 Comments

 
Pesto alla genovese er víðfræg sósa sem upprunin er frá héraðinu Lígúría, nánar tiltekið borginni Genóa. Þessi sósa samanstendur af hvítlauk, basilíku, furuhnetum, salti, ólífuolíu, parmesan og pecorino romano. Nafnið kemur frá ítölsku sögninni "pestare" sem þýðir "að merja" en í gegnum tíðina hefur þessi sósa oftast verið gerð í kvörn, marin með handafli.

Það er alltaf gott að eiga pestó í ísskápnum en þar geymist hún fersk í u.þ.b. vikutíma. En síðan er mjög hentugt að fyrsta hana í litlum kubbum og taka þá fram eftir þörfum, þannig getur hún geymst í langan tíma. 
Picture
Hráefni
1) 50 gr basilíkublöð 2) 2 hvítlauksrif 3) 100 ml ólífuolía 4) 40 gr furuhnetur 5) 70 gr parmesan 6) 30 gr pecorino romano 7) salt

Aðferð
1) Setjið basilíkublöðin í kvörn eða matvinnsluvél ásamt olíu, furuhnetum, hvítlauk og ögn af salti og maukið í pínulitla stund, blandan má alveg vera ögn gróf. 2) Bætið við rifnum ostinum, maukið aftur í pínulitla stund og sósan er tilbúin.
0 Comments



Leave a Reply.

© 2013 Minitalia.is - Allur réttur áskilinn - kjartan@minitalia.is