MINITALIA
  • HEIM
  • HÉRUÐ ÍTALÍU
    • ABRUZZO
    • BASILICATA
    • CALABRÍA
    • CAMPANÍA
    • EMILIA - ROMAGNA
    • FRIULI - VENEZIA GIULIA
    • LAZIO
    • LÍGÚRÍA
    • LOMBARDÍA
    • MARCHE
    • MOLISE
    • PIEMONTE
    • PUGLIA
    • SARDINÍA
    • SIKILEY
    • TOSKANA
    • TRENTINO - ALTO ADIGE
    • ÚMBRÍA
    • VALLE D'AOSTA
    • VENETO
  • UPPSKRIFTIR
    • FORRÉTTIR
    • PASTA
    • RISOTTÓ
    • PIZZUR
    • AÐALRÉTTIR
    • EFTIRRÉTTIR
    • BRAUÐ OG KÖKUR
    • SÓSUR OG PESTÓ
  • VÍNDÓMAR
    • ÍTÖLSK VÍNGERÐ
    • VÍNHÉRUÐ ÍTALÍU >
      • SIKILEY
      • PIEMONTE
      • TOSKANA
      • ÚMBRÍA
      • VENETO
    • RAUÐVÍN
    • HVÍTVÍN
    • KOKTEILAR
  • FERÐALÖG
    • AMALFÍ
    • BOLOGNA
    • CAPRI
    • CINQUE TERRE
    • BERGAMO
    • FENEYJAR
    • GENÓA
    • LUCCA
    • MINORI
    • MÍLANÓ
    • PARMA
    • PISA
    • PORTOFINO
    • POSITANO
    • RAVELLO
    • SAN GIMIGNANO
    • SAN REMO
    • SIENA
    • TÓRÍNÓ
    • TRIESTE
    • VERONA
    • VIAREGGIO
  • LÍFSTÍLL
  • UM MINITALIA

Fimm stórgóðar hvítvínsflöskur á verðbilinu 2.000 – 2.500 krónur

7/28/2015

0 Comments

 
Hér fyrir neðan hefur MINITALIA tekið saman lista yfir flott góð kaup í ítölskum hvítvínum sem kosta á bilinu kr. 2.000-2.500, allt flott vín með tilliti til verðs og gæða.

Picture
1. Ciro Librandi 2013 kr. 2.150
Þetta flotta hvítvín kemur frá héraðinu Calabria sem staðsett er syðst á Ítalíu og er framleitt að öllu leyti úr þrúgunni Greco sem mikið er ræktuð í Campagnia en þar gengur hún undir nafninu Greco di Tufo. Stórgott vín á flottu verði.

2. Banfi Principessa Gavia 2013 kr. 2.269
Vínhúsið Castello Banfi sem upphaflega er frá Montalcino í Toskana hefur verið áberandi hér á landi síðustu misserin. Castello Banfi keypti árið 1970 vínhúsið Bruzzone í Piemonte og þaðan kemur m.a. vínið Banfi Principessa  Gavia. Þetta ferska og skemmtilega vín er að öllu leyti framleitt úr staðbundnu þrúgunni Cortese. Það eru góð kaup í þessu víni.

3. Donna Fugata Anthilia 2013 kr. 2.370
Hvítvínið Donnafugata Anthilia 2012 er framleitt úr sikileysku þrúgunum Ansonica og Cataratto, sem eru uppistöðuþrúgurnar í þessu víni, ásamt smá magni af frönsku þrúgunum Chardonnay og Viognier. Frábært vín sem einstaklega auðvelt er að mæla með á þessu verði.

4. Santa Tresa Fiano 2013 kr. 2.495
Nýlega kom á markað lífræna vín frá vínhúsinu Santa Tresa á Sikiley. Þetta er flott vín sem framleitt er 100% úr þrúgunni Fiano. Ekki skemmir fyrir að það er lífrænt alla leið. Góð kaup á þessu verði.

5. Tommasi Pinot Grigio Le Rosse 2013 kr. 2.499
Hér erum við með virkilega flott hvítvín sem er 100% framleitt úr þrúgunni Pinot Grigio. Þetta vín kemur frá ítalska héraðinu Veneto, nánar tiltekið frá svæði sem kallast Valpolicella Classico. Glæsilegt vín með tilliti til verðs og gæða.
0 Comments



Leave a Reply.

    Picture
© 2013 Minitalia.is - Allur réttur áskilinn - kjartan@minitalia.is