Það hefur löngu verið vitað að íslenskir tónlistarmenn hafa fengið að "láni" endalausan fjölda af ítölskum dægurperlum á undanförnum árum og áratugum og mörg af þessum lögum hafa skapað sér stóran sess á meðal landsmanna. Jólalagið sívinsæla Ef ég nenni er ein af þessum ítölsku perlum sem fengið hefur undarlegan íslenskan texti og verið gert ódauðlegt í flutningi Helga Björnssonar.
Hér fyrir neðan getum við hlustað á frumútgáfuna í flutningi höfundarins sem kallar sig einfaldlega Zucchero.
Hér fyrir neðan getum við hlustað á frumútgáfuna í flutningi höfundarins sem kallar sig einfaldlega Zucchero.