MINITALIA
  • HEIM
  • HÉRUÐ ÍTALÍU
    • ABRUZZO
    • BASILICATA
    • CALABRÍA
    • CAMPANÍA
    • EMILIA - ROMAGNA
    • FRIULI - VENEZIA GIULIA
    • LAZIO
    • LÍGÚRÍA
    • LOMBARDÍA
    • MARCHE
    • MOLISE
    • PIEMONTE
    • PUGLIA
    • SARDINÍA
    • SIKILEY
    • TOSKANA
    • TRENTINO - ALTO ADIGE
    • ÚMBRÍA
    • VALLE D'AOSTA
    • VENETO
  • UPPSKRIFTIR
    • FORRÉTTIR
    • PASTA
    • RISOTTÓ
    • PIZZUR
    • AÐALRÉTTIR
    • EFTIRRÉTTIR
    • BRAUÐ OG KÖKUR
    • SÓSUR OG PESTÓ
  • VÍNDÓMAR
    • ÍTÖLSK VÍNGERÐ
    • VÍNHÉRUÐ ÍTALÍU >
      • SIKILEY
      • PIEMONTE
      • TOSKANA
      • ÚMBRÍA
      • VENETO
    • RAUÐVÍN
    • HVÍTVÍN
    • KOKTEILAR
  • FERÐALÖG
    • AMALFÍ
    • BOLOGNA
    • CAPRI
    • CINQUE TERRE
    • BERGAMO
    • FENEYJAR
    • GENÓA
    • LUCCA
    • MINORI
    • MÍLANÓ
    • PARMA
    • PISA
    • PORTOFINO
    • POSITANO
    • RAVELLO
    • SAN GIMIGNANO
    • SAN REMO
    • SIENA
    • TÓRÍNÓ
    • TRIESTE
    • VERONA
    • VIAREGGIO
  • LÍFSTÍLL
  • UM MINITALIA

Risotto með gráðaosti - algjört dúndur

11/3/2014

0 Comments

 
Risotto með gráðaosti, á ítölsku risotto con gorgonzola, er virkilega bragðgóður réttur þar sem bragðið af gráðaostinum blandast vel saman við bragðið af gráðaostinum. Þetta er réttur sem bæði er einfalt og fljótlegt að búa til, akkúrat réttur sem hægt er að töfra fram á síðustu stundu. hérna er notast við hinn ítalska gorgonzola en að sjálfsögðu má einnig notast við þennan venjulega íslenska. 
Picture
Hráefni fyrir fjórar
1)
400 gr risotto-grjón, t.d. arborio sem fást bæði í Víði, Krónunni og Hagkaup 2) ca. 1,5 líter af grænmetissoði 3) 2 stk. meðalstórir rauðlaukar 4) 2 msk ólífuolía 4) 60 gr smjör 5) Hálft hvítvínsglas (má sleppa en mæli ekki með því) 6) 150 gr gorgonzola 7) 60 gr parmesan (má sleppa) 8) salt 9) pipar

Aðferð
1) Hitið ólífuolíu á pönnu og steikið smátt saxaðan rauðlaukinn við lágan hita í ca. 10 mínutur. Laukurinn má alls ekki verða brúnn heldur á að steikja hann þar til að hann verður mjúkur. 2) Bætið grjónunum á pönnuna, hækkið hitann, steikið í tvær mínútur og hrærið vel á meðan 3) Hellið hvítvíninu saman við og látið það sjóða upp. 4)Lækkið hitann og setjið út í eina ausu af soði á pönnuna og hrærið annað slagið. 4) Haldið áfram að bæta við soði eftir þörfum og hrærið annað slagið þar til grjónin eru tilbúinn, eftir ca 16-18 mínútur. 5) Saltið eftir þörfum. 6) Fjarlægið pönnuna af hitanum og hrærið fyrst smjörinu saman við og síðan gráðostinum. 7) Að lokum er það valkvætt hvort maður kjósa að bæta parmesan saman við blönduna góðu, örlítið magn af parmesan hefur nú oftast jákvæð áhrif á útkomuna.
0 Comments



Leave a Reply.

© 2013 Minitalia.is - Allur réttur áskilinn - kjartan@minitalia.is