MINITALIA
  • AFTUR HEIM
  • HÉRUÐ ÍTALÍU
    • ABRUZZO
    • BASILICATA
    • CALABRÍA
    • CAMPANÍA
    • EMILIA - ROMAGNA
    • FRIULI - VENEZIA GIULIA
    • LAZIO
    • LÍGÚRÍA
    • LOMBARDÍA
    • MARCHE
    • MOLISE
    • PIEMONTE
    • PUGLIA
    • SARDINÍA
    • SIKILEY
    • TOSKANA
    • TRENTINO - ALTO ADIGE
    • ÚMBRÍA
    • VALLE D'AOSTA
    • VENETO
  • UPPSKRIFTIR
    • FORRÉTTIR
    • PASTA
    • RISOTTÓ
    • PIZZUR
    • AÐALRÉTTIR
    • EFTIRRÉTTIR
    • BRAUÐ OG KÖKUR
    • SÓSUR OG PESTÓ
  • FERÐALAGIÐ
    • AMALFÍ
    • BERGAMO
    • BOLOGNA
    • CAPRI
    • CINQUE TERRE
    • FENEYJAR
    • FLÓRENS
    • GENÓA
    • LUCCA
    • MINORI
    • MÍLANÓ
    • PARMA
    • PISA
    • PORTOFINO
    • POSITANO
    • RAVELLO
    • SAN GIMIGNANO
    • SAN REMO
    • SIENA
    • TÓRÍNÓ
    • TRIESTE
    • VERONA
    • VIAREGGIO
  • UM MINITALIA

Risotto allo Zafferano

5/14/2015

0 Comments

 
Risotto allo Zafferano er dæmigerður réttur úr matagerð Lombardia og er oft ruglað saman við Risotto alla Milanese. Á þessum tveimur réttum er lítill en marktækur munur, annars vegar er nautamerg bætt við Risotto alla Milanese en hvítvíni er bætt við þennan rétt, Risotto allo Zafferano. Þetta er virkilega vinsæll réttur á norður-Ítalíu sem er bæði bragðgóður og auðveldur í matreiðslu.
Picture
Hráefni
1) 125 gr smjör 2) 1 laukur 3) 1/2 tsk saffran 4) 1 glas af hvítvíni 5) 150 gr parmesan 6) 350 gr arborio grjón 7) 1 líter kjötsöð
Aðferð
1) Skerið laukinn smátt. 2) Bræðið smjör í stórum potti. 3) Steikið laukinn í smjörinu á lágum hita þar sem laukurinn má ekki verða brúnn, einungis mjúkur. 4) Bætið grjónunum út í pottinn, hækkið hitann og steikið grjónin í ca. 2 mínútur. 5) Nú er farið að bæta soðinu út í pottinn smátt og smátt, alls ekki of mikið í einu. Núna eru ca. 20 mínútur eftir af eldunartímanum. 6) Þegar fimm mínútur eru eftir er saffranþræðirnir leystir upp í smá soði og bætt út í pottinn. 7) Þegar grjóni eru tilbúin eru þau tekin af hitanum og ostinum bætt út í pottinn og í kjölfarið afganginum af smjörinu. 8) Fallegt er að skreyta réttinn með nokkrum saffran þráðum í lokin.

Njótið vel í góðra vina hópi.
0 Comments



Leave a Reply.

© 2013 Minitalia.is - Allur réttur áskilinn - [email protected]