Það muna eflaust margir eftir ítölsku teiknimyndafígúrunni La Linea, á íslensku „Línan“, sem var reglulegur gestur á skjám landsmanna á áttunda og níunda áratug síðustu aldar. Það var ítalski teiknarinn Osvaldo Cavandoli sem var höfundur þáttanna sem upphaflega voru sýndir á ítölsku sjónvarpsstöðinni RAI á árunum 1971-1986.
Hér fyrir neðan er Línan að þreifa sig áfram í samskiptum sínum við hitt kynið með mjög svo misjöfnum árangri.
Hér fyrir neðan er Línan að þreifa sig áfram í samskiptum sínum við hitt kynið með mjög svo misjöfnum árangri.