1. „Caffé corretto“ kemur meltingunni svo sannarlega af stað
Það er gott ráð að bæta smá grappa eða sambuca út í espressóinn sinn eftir risastóra máltíð en það bætir virkilega meltinguna og maður verður léttari í maga, ferskur og til í allt (eða kannski flest).
2. Pastasoð í sósuna ef maður þarf að hit'ana upp á nýjan leik
Það er frábært ráð að bæta smá soði úr pastapottinum þegar maður þarf að hita upp sósu á nýjan leik. Sterkjuríkt pastasoðið þykkir sósuna, hitar hana og sósan fær rjómakennt yfirbragð. Frábært ráð.
Það er gott ráð að bæta smá grappa eða sambuca út í espressóinn sinn eftir risastóra máltíð en það bætir virkilega meltinguna og maður verður léttari í maga, ferskur og til í allt (eða kannski flest).
2. Pastasoð í sósuna ef maður þarf að hit'ana upp á nýjan leik
Það er frábært ráð að bæta smá soði úr pastapottinum þegar maður þarf að hita upp sósu á nýjan leik. Sterkjuríkt pastasoðið þykkir sósuna, hitar hana og sósan fær rjómakennt yfirbragð. Frábært ráð.
3. Klípa af sykri út í tómatssósuna dregur úr sýru
Þar sem tómatar geta verið svolítið sýruríkir þá er frábært ráð að setja klípu af sykri út í tómatssósuna en auk þess að minnka sýrumagnið í sósunni þá dregur sykurinn fram smá sætubragð á sama tíma.
4. Ekki setja saltið út út í pastavatnið fyrr en það sýður
Að setja saltið út í vatnið áður en það sýður fer ekki vel með eldhúsáhöldin og hækkar ennfremur suðumark vatnsins. Setjið saltið því eingöngu þegar vatnið er byrjað að sjóða.
Þar sem tómatar geta verið svolítið sýruríkir þá er frábært ráð að setja klípu af sykri út í tómatssósuna en auk þess að minnka sýrumagnið í sósunni þá dregur sykurinn fram smá sætubragð á sama tíma.
4. Ekki setja saltið út út í pastavatnið fyrr en það sýður
Að setja saltið út í vatnið áður en það sýður fer ekki vel með eldhúsáhöldin og hækkar ennfremur suðumark vatnsins. Setjið saltið því eingöngu þegar vatnið er byrjað að sjóða.
7. Takið skinnið af pylsunum áður en þið skerið þær í sneiðar
Það er miklu betra og einfaldara að taka skinnið af pylsunum áður en maður sker þær í sneiðar. Auðvelt.
8. Hreinsið pastasósuna af disknum með brauði
Endilega notið brauðið til að hreinsa pastasósuna af disknum ykkar en á Ítalíu eru þessir litlu brauðhleifar kallaðir „La scarpetta“ eða litlir skór. Þegar sósan er góð þá er um að gera að klára hana alla, hreinsa diskinn.
Það er miklu betra og einfaldara að taka skinnið af pylsunum áður en maður sker þær í sneiðar. Auðvelt.
8. Hreinsið pastasósuna af disknum með brauði
Endilega notið brauðið til að hreinsa pastasósuna af disknum ykkar en á Ítalíu eru þessir litlu brauðhleifar kallaðir „La scarpetta“ eða litlir skór. Þegar sósan er góð þá er um að gera að klára hana alla, hreinsa diskinn.
Allir Ítalir eiga í handraðanum lítil húsráð sem þeir hafa tileinkað sér í gegnum eldamennsku fjölskyldunnar. Hérna koma 10 ítölsk húsráð sem koma sér vel, geta skipt sköpum við matargerðina og allir ættu að tileinka sér.
5. Mælið pastað með því að setja það á diskana áður en þið sjóðið það
Ágætis regla er að setja pastað á diska áður en það er sett út í pottinn. Þá sést ágætlega hvað þarf mikið magn af pasta, rúmmál þess eykst síðan að sjálfsögðu við suðu og hafa skal það í huga.
6. Sítrónur eyða hvítlaukslykt af fingrum og skurðarbrettum
Ítalir hafa það fyrir reglu að nudda fingur og skurðarbretti með hálfri sítrónu til að láta hvítlaukslyktina ekki festast; frískar og sótthreinsar.
Ágætis regla er að setja pastað á diska áður en það er sett út í pottinn. Þá sést ágætlega hvað þarf mikið magn af pasta, rúmmál þess eykst síðan að sjálfsögðu við suðu og hafa skal það í huga.
6. Sítrónur eyða hvítlaukslykt af fingrum og skurðarbrettum
Ítalir hafa það fyrir reglu að nudda fingur og skurðarbretti með hálfri sítrónu til að láta hvítlaukslyktina ekki festast; frískar og sótthreinsar.
9. Sykur út í mokkakönnuna og til verður dýrindis froða
Um leið og kaffið byrjar koma úr mokkakönnunni bætið þá við sykri eins og þið viljið nota í espressóinn ykkar og hærið vel saman. En þá fer að myndast þessi dýrindis froða sem virkar vel. Vont fyrir þá sem nota ekki sykur, engin froða fyrir þá.
10. Ólífuolía út í vatnið kemur í veg fyrir að ferskt pastað festist saman
Það er gott ráð að bæta nokkrum dropum af ólífuolíu út í pastavatnið þegar maður er að sjóða ferskt pasta til að koma í veg fyrir að það festist saman.
Um leið og kaffið byrjar koma úr mokkakönnunni bætið þá við sykri eins og þið viljið nota í espressóinn ykkar og hærið vel saman. En þá fer að myndast þessi dýrindis froða sem virkar vel. Vont fyrir þá sem nota ekki sykur, engin froða fyrir þá.
10. Ólífuolía út í vatnið kemur í veg fyrir að ferskt pastað festist saman
Það er gott ráð að bæta nokkrum dropum af ólífuolíu út í pastavatnið þegar maður er að sjóða ferskt pasta til að koma í veg fyrir að það festist saman.