MINITALIA
  • HEIM
  • HÉRUÐ ÍTALÍU
    • ABRUZZO
    • BASILICATA
    • CALABRÍA
    • CAMPANÍA
    • EMILIA - ROMAGNA
    • FRIULI - VENEZIA GIULIA
    • LAZIO
    • LÍGÚRÍA
    • LOMBARDÍA
    • MARCHE
    • MOLISE
    • PIEMONTE
    • PUGLIA
    • SARDINÍA
    • SIKILEY
    • TOSKANA
    • TRENTINO - ALTO ADIGE
    • ÚMBRÍA
    • VALLE D'AOSTA
    • VENETO
  • UPPSKRIFTIR
    • FORRÉTTIR
    • PASTA
    • RISOTTÓ
    • PIZZUR
    • AÐALRÉTTIR
    • EFTIRRÉTTIR
    • BRAUÐ OG KÖKUR
    • SÓSUR OG PESTÓ
  • VÍNDÓMAR
    • ÍTÖLSK VÍNGERÐ
    • VÍNHÉRUÐ ÍTALÍU >
      • SIKILEY
      • PIEMONTE
      • TOSKANA
      • ÚMBRÍA
      • VENETO
    • RAUÐVÍN
    • HVÍTVÍN
    • KOKTEILAR
  • FERÐALÖG
    • AMALFÍ
    • BOLOGNA
    • CAPRI
    • CINQUE TERRE
    • BERGAMO
    • FENEYJAR
    • GENÓA
    • LUCCA
    • MINORI
    • MÍLANÓ
    • PARMA
    • PISA
    • PORTOFINO
    • POSITANO
    • RAVELLO
    • SAN GIMIGNANO
    • SAN REMO
    • SIENA
    • TÓRÍNÓ
    • TRIESTE
    • VERONA
    • VIAREGGIO
  • LÍFSTÍLL
  • UM MINITALIA

Geggjaður pastaréttur - tilbúinn á einungis 10 mínútum

5/10/2016

0 Comments

 
Hérna erum við að tala um bragðmikinn, fljótlegan og auðveldan pastarétt, tilbúinn á einungis 10 mínútum. Ansjósur, hvítlaukur, chilli og fersk steinselja er allt sem skiptir máli. Dásamleg samsetning, geggjuð hráefni og buddan elskar þetta. Ekki vera hrædd við ansjósur, þær eru dásamlegt krydd með góðu salti og bíta svo sannarlega ekki. Við Íslendingar eigum að nota þetta dásamlega krydd í miklu meiri mæli en við gerum í dag. Lifi ansjósurnar!!!
Picture
Hráefni
1) 400 gr spaghettí 2) 4 stk hvítlauksgeirar 3) 1 stk chillibelgur 4) Lúka af ferskri steinselju 5) 4 stk ansjósuflök 6) 5 msk ólífuolía 7) 50 gr parmesan 8) 25 gr smjör 9) salt

Aðferð
1) Saxið hvítlauk, chilli og ansjósuflökin, alls ekkert of smátt. 2) Hitið ólífuolíuna á góðri pönnu á sama tíma og þið hefjið pastasuðuna 3) Bætið hvítlauknum, chilli ásamt ansjósunum á pönnuna.
SKREF 1
SKREF 2
SKREF 3
4) Látið þetta svitna í nokkrar mínútur frekar lágum hita svo hvítlaukurinn brenni ekki. Á þessu tímabili gerast töfrar í sambandi við ansjósurnar. 5) Þegar pasta er soðið, al dente, þá bætið þið því á pönnuna og hrærið allt vel saman. 6) Bætið smátt saxaðri steinseljunni á pönnuna og blandið vel saman við.
SKREF 4
SKREF 5
SKREF 6
7) Því næst bætið við slatta af rifnum parmesan 8) því næst vænni smjörklípu 9) og blandið að lokum öllum saman og berið réttinn fram.
SKREF 7
SKREF 8
SKREF 9
0 Comments



Leave a Reply.

© 2013 Minitalia.is - Allur réttur áskilinn - kjartan@minitalia.is