MINITALIA
  • HEIM
  • HÉRUÐ ÍTALÍU
    • ABRUZZO
    • BASILICATA
    • CALABRÍA
    • CAMPANÍA
    • EMILIA - ROMAGNA
    • FRIULI - VENEZIA GIULIA
    • LAZIO
    • LÍGÚRÍA
    • LOMBARDÍA
    • MARCHE
    • MOLISE
    • PIEMONTE
    • PUGLIA
    • SARDINÍA
    • SIKILEY
    • TOSKANA
    • TRENTINO - ALTO ADIGE
    • ÚMBRÍA
    • VALLE D'AOSTA
    • VENETO
  • UPPSKRIFTIR
    • FORRÉTTIR
    • PASTA
    • RISOTTÓ
    • PIZZUR
    • AÐALRÉTTIR
    • EFTIRRÉTTIR
    • BRAUÐ OG KÖKUR
    • SÓSUR OG PESTÓ
  • VÍNDÓMAR
    • ÍTÖLSK VÍNGERÐ
    • VÍNHÉRUÐ ÍTALÍU >
      • SIKILEY
      • PIEMONTE
      • TOSKANA
      • ÚMBRÍA
      • VENETO
    • RAUÐVÍN
    • HVÍTVÍN
    • KOKTEILAR
  • FERÐALÖG
    • AMALFÍ
    • BOLOGNA
    • CAPRI
    • CINQUE TERRE
    • BERGAMO
    • FENEYJAR
    • GENÓA
    • LUCCA
    • MINORI
    • MÍLANÓ
    • PARMA
    • PISA
    • PORTOFINO
    • POSITANO
    • RAVELLO
    • SAN GIMIGNANO
    • SAN REMO
    • SIENA
    • TÓRÍNÓ
    • TRIESTE
    • VERONA
    • VIAREGGIO
  • LÍFSTÍLL
  • UM MINITALIA

Dásamleg pizzasósa í einfaldleika sínum

2/11/2014

0 Comments

 
Þessi pizzasósa er bæði einföld, fljótleg og virkilega góð. Það er í rauninni algjör óþarfi að kaupa tilbúnar sósur þegar fyrirhöfnin við að gera sína eigin er svo lítil sem raun ber vitni. Afganginn af sósunni má alltaf geyma í ískápnum í nokkra daga.
Picture
Hráefni
1) 3 msk ólífuolía 2) 1-2 hvítlauksgeirar 3) hálf lúka af ferskri basilíku 4) 1 dós af tómötum frá góðum framleiðanda, t.d. Cirio eða Del Cecco 5) Salt 6) Pipar

Aðferð
1) Hitið ólífuolíuna á pönnu 2) hitið fínt saxaðan hvítlaukinn við vægan hita. 3) Rífið basilíkublöðin niður með höndunum og bætið þeim á pönnuna ásamt tómötunum. 3) Látið þetta malla við meðalhita í u.þ.b. 5 mínútur. 4) Maukið sósuna í matvinnsluvél eða notið töfrasprota en við það verður sósan svo falleg og silkimjúk. 5) Saltið og piprið eftir smekk. 6) Leggið sósuna til hliðar og leyfið sósunni að kólna.
0 Comments



Leave a Reply.

© 2013 Minitalia.is - Allur réttur áskilinn - kjartan@minitalia.is